á endalausu ferðalagi...
sunnudagur, nóvember 19, 2006


Það er liðið ár síðan að Viktor Daði fæddist!! Þetta er bara ótrúlegt og árið hefur liðið frekar hratt. Það sem að litli maðurinn hefur afrekað á einu ári er bara frekar mikið. Hann er alveg að verða búinn að ná jafnöldrum sínum í þroska og allt.
Til dæmis fyrir ári síðan á þessum tíma var ég keyrð niður til hans í rúminu mínu þar sem ég átti að vera í rúminu og Viktor var í hitakassa. Ég fékk samt að hafa hann hjá mér á meðan ég var þarna niðri hjá honum.
Þá leit hann svona út.
Hann hefur sko heldur betur stækkað og dafnað.
Læt þetta duga í bili.

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.